Um okkur

Verkefnisyfirlit

Green league stefnir á að styrkja tenginguna milli íþrótta og umhverfis með tilraunanám og með því að  að hvetja til  útivistar og líkamsræktar sem styður við umhverfisvitund og sjálfbæra ástundun íþrótta.

Green league verkefnið vill leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarðar og hvetja um leið til heilsueflingar og íþróttaiðkunar.

Markmið

Green league stefnir á að styrkja tenginguna milli íþrótta og umhverfis með tilraunanámi og með því að hvetja til hreyfingar, auka umhverfisvitund og sjálfbærrar íþróttaiðkunnar.

  • Auka hæfni fagaðila í íþróttum  í Evrópu til að hvetja til útvistar og  hreyfingar en um leið undirstrika mikilvægi umhverfisverndar með því að nýta opið námsefni og aðferðri sem þróaðar verða í  Green League verkefninu.
  • Hanna og standa fyrir viðburðum sem eru innblásnir af frumkröftum náttúrunnar (Nature’s Four elements). Þessum viðburðum er ætlað að auka umhverfisvitund ungs fólks, fjölskyldna þeirra og áhugafólks um íþróttir og útivist með aðferðum tilraunanáms. r 
  • Samstarf við ungmenna- og íþróttafélög  og önnur áhugamannafélög  því að setja upp Green League íþróttamót og verkefni tengd umhverfisvernd. 
  • Miðla afurðum og árangri verkefnisins og á sama tíma hvetja til og taka þátt í almennri umræðu um hlutverk og markmið íþrótta- og útivistarfélaga er kemur að umhverfisvernd og hvernig nýta má Green League verkefnið í því starfi.

Aðferðarfræði

Verkþættir og niðurstöður Green league verkefnisins styðjast við við ólíka aðferðarfræði

Þáttöku og samstarfs aðferðin: Gegnum fjölþjóðlega vinnustofu munu þáttakendur og samstarfsaðilar ekki bara öðlast þekkingu á umhverfisvænum íþróttum heldur líka læra af reynslu, væntingum,og gildum annara þáttakanda með það markmið að innleiða aðferðafræði evrópska Green League samstarfsins í sínu starfi. 

Upplifunarnám í og ​​í gegnum náttúruna: Fyrir íþróttaviðburði Nature’s Four Elements munu atvinnumenn/áhugamenn í íþróttum, ungt fólk og fjölskyldur þeirra auk annarra þátttakenda sem hafa áhuga á að taka þátt velta fyrir sér hvernig íþróttir hafa áhrif á umhverfið og möguleikum til að hafa áhrif til breytta þeim til að vera sjálfærari. Á 8 viðburðum munu þátttakendur íhuga persónuleg tengsl sín við náttúruleg vistkerfi, læra um virkni þeirra og þarfir og í sameiningu hugleiða hvernig þeir geta dregið úr umhverfisáhrifum sínum.

Að læra með því að leika og taka þátt: á lókal íþróttamótum  mun íþróttafélög  og ungir íþróttamenn taka þátt í íþrótta- og umhverfiskeppnum fá tækifæri til að læra um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir umhverfinu og á sama tíma taka þátt í liðakeppni og  umhverfisboðhlaupi. Þó að athygli þeirra muni beinast að því að vinna keppnirnar mun hið stigakerfið verða byggt á  stigagjöf sem grundvallast bæði á mati á umhverfisvitund og  og íþróttaafrekum til að tryggja að þeir læri líka að  náttúruvernd geti verið skemmtileg og hvetjandi.

Stuðningur og þátttaka íþróttahreyfingarinnar: Aðferðafræðin á bak við hönnun og framkvæmd Green Champions herferðarinnar byggir á beinni þátttöku bæði íþróttamanna og samfélagsins sem tekur þátt í Green League viðburðum. Þetta tryggir að gildum og skilaboðum verkefnisins sé komið á framfæri innan íþróttahreyfingarinnar og frá henni til íþróttafélaga, til að auka virkni og áhrif  myndbands- og myndaskilaboða sem miða að því að hvetja fólk til þátttöku   í gegnum samfélagsmiðla og Green League vefsíðuna.

List og sjónræn frásögn: Í gegnum Nature’s Four Elements íþróttaviðburði verður Zine þróað sem leið til að skrásetja íþróttaviðburði og dreifa upplýsingum um  Green League víða. Þátttakendur íþróttaviðburða munu leggja sitt af mörkum óbeint til innihalds Zine-nna með því að skrásetja augnablik og viðburði sem og til að skiptast á hugmyndum, einnig með því að safna ýmsu efnum (fjöður, rusli o.s.frv.) sem þeir safna í sinni útivist og íþróttaiðkun og hægt er að endurnýta í skapandi hátt.

Útkomur

  • 1 alþjóðlegt vinnustofa fyrir fagfólk í íþróttum: samvinnu um þróun á þjálfuninni , Green League þjálfuninni, sem miðar að því að auka útivist og íþróttaiðkun sem styður um leið við fræðslu um um umhverfismál.
  • 8 Nature’s 4 Elements Íþróttaviðburðir: Íþróttaviðburðir innblásnir af 4 frumkröftum náttúrannar til að auka íþróttaiðkun og stuðla að aukinni umhverfisvitund.
  • Íþrótttamót Green League í þátttökulöndunum: Minni mót í hópíþróttum svo sem boðhlaupum sem tvinna saman íþróttir og átaksverkefni tengd umhverfinu.
  • Græn Meistaramót: Herferð til að stuðla að vitundarvakningu um hlutverk íþrótta í að efla umhverfisvitund. (myndbandaröð og heimildarmynd).
  • Green League þjálfunin.

Samstarfsaðilar

CESIE

CESIE (sem leiðir verkefnið) er evrópsk miðstöð fræðslu og samfélagsþróun  með aðsetur í Palermo, þau hafa rka sérfræðiþekkingu á sviði félagslegrar þátttöku í gegnum íþróttir, og stýra  nokkrum verkefnum sem miða að því að þróa leiðir til að  auka borgaralega, félagslega, menningarlega og efnahagslega þátttöku í gegnum íþróttir. CESIE reiðir sig á traust tengslanet hagsmunaaðila/fagfólks í íþróttum, æskulýðsstarfi og stefnumótandi aðila, bæði á vettvangi sveitarfélaga og ESB. CESIE leiðiri verkefnið og mun styðja við aðra  samstarfsaðila, leiða vinnupakka 1 er snýr að verkefnastjórn og vinnupakka 4 – Green Leagues: Umhverfisvæna landsmótið.

Vivi Sano ETS

Vivi Sano Onlus er félag sem vinnur að því  að efla félagslega og líkamlega vellíðan með heilsutengdu óformlegu námi með áherslu á jaðarsetta þjóðfélagshópa.. Félagið er með aðsetur í Palermo þar sem þau hafa endurbyggt opinber svæði í miðbæ Palermo og breytt í almenningsgarð (Parco della Salute) þar sem reglulega er staðið fyrir heilsueflingu og íþróttastarfi.  Samtökin munu styðja CESIE í framkvæmd verkefnisins  á Ítalíu, leiða vinnupakka 4 (WP4) og hýsa íþróttaviðburði Green League  oglokaverðlaunaafhendinguna á íþróttasvæðum sínum. (WP5).

APGA

APGA er frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnun sem leggur áherslu á rannsóknir, þróun og hagnýt verkefni á sviði heilsueflingar og hreyfingar. Byggt á sérþekkingu sinni hafa samtökin byggt upp samstarfi við lykil hagaðila í sínu nærumhverfi og á landsvísu  svo sem  opinbera stjórnsýslu, fyrirtæki, fjölmiðla, frjáls félagasamtök, samtök íþróttafélaga élög, Ólympíunefnd og yfir 100 íþróttafélög. 

KMOP

KMOP er grísk félagasamtök með aðsetur í Aþenu sem vinna að því að byggja upp seiglu og stuðla að félagslegum og jöfnum vexti með sínu fræðslustarfi auk þess að veita félagslegan stuðning í dreifbýli. Samtökin búa yfir sérfræðiþekkingu á sviði inngildingar, heilsueflingar og velferðar og byggja á traustu tengslanet  í sínu nærumhverfi og í Evrópu við  æskulýðssamtök og aðra hagaðila.

EINURD

EINURÐ eru samfélagsfyrirtæki sem vinnur að menntun og samfélagslegri nýsköpun með aðsetur í Reykjavík og Reykjanesbæ. Það hefur umtalsverða reynslu af verkefnum tengd inngildingu, heilsueflingu og valdeflingu fyrir alla  fyrir alla aldurshópa. Fyrirtækið hefur  hefur tekið þátt í verkefnum tengdum sjálfbærni og samfélagsþróun svo sem Urban Gardening auk þess að styðja við samfélagslega nýsköpun og sjálfbærni. Einurð vinnur með gönguklúbbnum Vesen og Vergangi í verkefninu en klúbburinn hefur verið brautryðjandi í að hvetja almenning til útivistar þar sem tekið er tillit til umhverfisstjónarmiða og náttúruverndar.

CARDET

CARDET is a non-profit education for development centre based in Nicosia with core expertise in the design of training programmes to educate people about the environment, supporting them to attain the skills and knowledge to adopt eco-friendly and sustainable practices. The array of networks built by CARDET includes both local and EU contacts, ranging from the Cypriot Ministry of Education, Culture, Sport, and Youth, and to schools, sports clubs, and private and public authorities in Cyprus and the EU.

Out of the Box International

CARDET er fræðslusetur fyrir þróunarstarf sem ekki er rekið í hagnaðarskyni með aðsetur í Nikósíu með grunnþekkingu í hönnun náms  tengt umhverfisvernd  og auka  færni og þekkingu á  vistvænum og sjálfbærum starfsháttum. CARDET hefur byggt upp fjölda tengslaneta sem fela í sér bæði tengingu við innlenda og erlenda aðila og hagaðila innan ESB, allt frá mennta-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsráðuneyti í Kýpur til  skóla, íþróttafélaga og einkaaðila og annarra opinberra yfirvalda á Kýpur og innan ESB.

Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them. Η υποστήριξη της Ευρωπαϊκής Επιτροπής για την παραγωγή του παρόντος δικτυακού τόπου δεν συνιστά έγκριση του περιεχομένου, το οποίο αντανακλά τις απόψεις μόνο των συντακτών, και η Επιτροπή δεν μπορεί να θεωρηθεί υπεύθυνη για οποιαδήποτε χρήση των πληροφοριών που περιέχονται σε αυτόν. Подкрепата на Европейската комисия за създаването на този уебсайт не представлява потвърждение на съдържанието, което отразява вижданията само на авторите и Комисията не носи отговорност за използването на съдържащата се в сайта информация. Tento projekt byl financován s podporou Evropské komise. Tato publikace odráží pouze názory autora a Komise nenese odpovědnost za jakékoli použití informací v ní obsažených De steun van de Europese Commissie voor de productie van deze publicatie houdt geen goedkeuring van de inhoud in die alleen de mening van de auteurs weerspiegelt, en de Commissie kan niet verantwoordelijk worden gehouden voor enig gebruik dat van de informatie in deze publicatie wordt gemaakt. Podrška Europske komisije za proizvodnju ovih objava ne predstavlja I njezino odobrenje sadržaja koji odražavaju samo stavove autora i Europska Komisija se ograđuje od odgovornosti za bilo kakvu upotrebu informacija sadržanih u njima. Le soutien de la Commission européenne à la production de cette publication ne constitue pas une approbation du contenu qui reflète uniquement les opinions des auteurs, et la Commission ne peut être tenue responsable de l’usage qui pourrait être fait des informations qu’elle contient. Die Unterstützung der Europäischen Kommission für die Erstellung dieser Veröffentlichung stellt keine Billigung des Inhalts dar, der nur die Ansichten der Autoren widerspiegelt, und die Kommission kann nicht für die Verwendung der darin enthaltenen Informationen verantwortlich gemacht werden. O apoio da Comissão Europeia à produção desta publicação não constitui um aval do seu conteúdo, que reflete unicamente o ponto de vista dos autores, e a Comissão não pode ser considerada responsável por eventuais utilizações que possam ser feitas com as informações nela contidas. El apoyo de la Comisión Europea a la producción de esta publicación no constituye una aprobación de su contenido, que refleja únicamente las opiniones de los autores, y la Comisión no se hace responsable del uso que pueda hacerse de la información contenida en ella. Questo progetto è stato finanziato con il sostegno della Commissione Europea. L'autore è il solo responsabile di questa pubblicazione e la Commissione declina ogni responsabilità sull'uso che potrà essere fatto delle informazioni in essa contenute. Podpora Evropske komisije pri izdelavi te publikacije ne pomeni odobritve vsebine, saj odraža le stališča avtorjev in Komisija ne more biti odgovorna za kakršno koli uporabo informacij, ki jih vsebuje. Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them.
Project Number : 101050262

Copyright © | Privacy policy