Skip to main content

Niðurstöður

Green League líkanið

Green League líkanið er rammi sem samtök geta nýtt sér til að stuðla að sjálfbærum og umhverfisvænum starfsháttum. Hún byggir á þremur meginþáttum: skipulagi, framkvæmd og kynningu.

Ferilsathuganir

Ferilsathugunarsafnið er samantekt árangursríkra aðgerða innan Evrópusambandsins sem hafa íþróttir að leiðarljósi. Markmiðið er að hvetja hagsmunaaðila innan íþróttahreyfingarinnar til að endurtaka slíkar aðgerðir og breiða út boðskap umhverfis- og lofstslagsmála.

Þjálfunarefni

Íþrótta- og umhverfisþjálfunarefnið er ætlað til þess að samtvinna þjálfun atvinnuíþróttamanna og fræðslu á umhverfismálum. Þessu er náð fram með því að nýta náttúruna til æfinga og vekja þannig samtímis athygli á umhverfinu. Efnið stuðlar að auknum skilningi á áhrifum íþrótta á umhverfið, skipulagningu og framkvæmd íþrótta ásamt því að huga að umhverfisvernd.

Ítarefni

Hér má finna frekara ítarefni sem hægt er að nota með þjálfunarefninu, bæði fyrir íþróttir og umhverfið.

Fjórir nátturulegar eiginleikar íþróttaviðburðar leiðbeiningar

Leiðbeiningarnar um íþróttaviðburðina eru hannaðar til að aðstoða atvinnu íþróttamenn, íþróttafélög og aðra tengdum íþróttaviðburðum til að halda íþróttaviðburði sem auka umhverfisvitund. Markmið þeirra er að gera betri tengingu á milli umhverfisvitundar og íþróttaiðkunnar.

Leiðbeiningar um framkvæmd Green League mótaraðar – Samþætting íþrótta og umhverfisverndar

Leiðbeiningarnar um hvernig samþætta má íþróttaviðburði og aðgerðir í umhverfismálum, með því að halda mót í hópíþróttum og boðhlaupi þar sem keppendur fá stig bæði fyrir árangur í keppnum og framlag til, umhverfisvendar, svo sem með plokki á mótssvæði.

Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them. Με τη χρηματοδότηση της Ευρωπαϊκής Ένωσης. Οι απόψεις και οι γνώμες που διατυπώνονται εκφράζουν αποκλειστικά τις απόψεις των συντακτών και δεν αντιπροσωπεύουν κατ'ανάγκη τις απόψεις της Ευρωπαϊκής Ένωσης ή του Ευρωπαϊκού Εκτελεστικού Οργανισμού Εκπαίδευσης και Πολιτισμού (EACEA). Η Ευρωπαϊκή Ένωση και ο EACEA δεν μπορούν να θεωρηθούν υπεύθυνοι για τις εκφραζόμενες απόψεις. Подкрепата на Европейската комисия за създаването на този уебсайт не представлява потвърждение на съдържанието, което отразява вижданията само на авторите и Комисията не носи отговорност за използването на съдържащата се в сайта информация. Tento projekt byl financován s podporou Evropské komise. Tato publikace odráží pouze názory autora a Komise nenese odpovědnost za jakékoli použití informací v ní obsažených De steun van de Europese Commissie voor de productie van deze publicatie houdt geen goedkeuring van de inhoud in die alleen de mening van de auteurs weerspiegelt, en de Commissie kan niet verantwoordelijk worden gehouden voor enig gebruik dat van de informatie in deze publicatie wordt gemaakt. Podrška Europske komisije za proizvodnju ovih objava ne predstavlja I njezino odobrenje sadržaja koji odražavaju samo stavove autora i Europska Komisija se ograđuje od odgovornosti za bilo kakvu upotrebu informacija sadržanih u njima. Le soutien de la Commission européenne à la production de cette publication ne constitue pas une approbation du contenu qui reflète uniquement les opinions des auteurs, et la Commission ne peut être tenue responsable de l’usage qui pourrait être fait des informations qu’elle contient. Die Unterstützung der Europäischen Kommission für die Erstellung dieser Veröffentlichung stellt keine Billigung des Inhalts dar, der nur die Ansichten der Autoren widerspiegelt, und die Kommission kann nicht für die Verwendung der darin enthaltenen Informationen verantwortlich gemacht werden. O apoio da Comissão Europeia à produção desta publicação não constitui um aval do seu conteúdo, que reflete unicamente o ponto de vista dos autores, e a Comissão não pode ser considerada responsável por eventuais utilizações que possam ser feitas com as informações nela contidas. El apoyo de la Comisión Europea a la producción de esta publicación no constituye una aprobación de su contenido, que refleja únicamente las opiniones de los autores, y la Comisión no se hace responsable del uso que pueda hacerse de la información contenida en ella. Finanziato dall'Unione europea. Le opinioni espresse appartengono, tuttavia, al solo o ai soli autori e non riflettono necessariamente le opinioni dell'Unione europea o dell’Agenzia esecutiva europea per l’istruzione e la cultura (EACEA). Né l'Unione europea né l'EACEA possono esserne ritenute responsabili. Financirano s strani Evropske unije. Izražena stališča in mnenja so zgolj stališča in mnenja avtorja(-ev) in ni nujno, da odražajo stališča in mnenja Evropske unije ali Evropske izvajalske agencije za izobraževanje in kulturo (EACEA). Zanje ne moreta biti odgovorna niti Evropska unija niti EACEA. Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them.
Project Number : 101050262

Copyright © | Privacy policy